1- Staðfestingargjald
Greiða þarf staðfestingagjald þegar lið er skráð á mótið: 30.000 kr á lið.
Ef lið sendir t.d. 3 lið í 4.fl KK. þarf að greiða 3 x 30.000 kr.
ATH. Ekki er hægt að skrá fleirri en 3 lið frá félagsliði í hverjum flokki.
Staðfestingagjald þarf að greiða fyrir 15. apríl.
Staðfestingargjald gengur ekki upp í þátttökugjald og er óafturkræft.
2- Þátttökugjald
Þátttökugjöld þarf að greiða fyrir 1. júní 2022.
Þátttökugjald sem greitt er fyrir heildarfjölda þátttakenda. Sem dæmi, allar stelpurnar í 3. flokki kvenna.