Þátttökugjald!

Nú fer að líða að ReyCup 2022 og erum við gríðarlega spennt að fá ykkur í dalinn í Júlí.

Erlendu liðin eru spennt og í undirbúning við komu sína til Íslands.

Greiða þarf þátttökugjöld fyrir 15. Júní, ef ekki er búið að greiða fyrir 15. Júní gerum við ráð fyrir að lið dragi sig úr keppni.

Greiða þarf þátttökugjald í gegnum heimasíðuna, það er því miður ekki hægt að millifæra.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.