Streymi frá úrslitaleikjum aðgengilegt

Úrslitaleikirnir á sunnudag á Laugardalsvelli og leikir á Eimskipsvelli (Gervigras) frá miðvikudegi til og með laugardags eru nú aðgengilegir foreldrum, þátttakendum, liðstjórum og þjálfurum að kostnarlaus á þessari slóð: https://www.netheimur.is/reycup2021/ Þökkum við Bjössa tökumanni og Netheim kærlega fyrir aðstoðina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.