Dagskrá

Miðvikudagur 20. júlí

19:00 - 20.30
Koma keppnisliða í skóla til gistingar

21:00 - 22:00

Síminn Rey Cup 2016 – Opnunarhátíð - Mæting við Laugardalshöll kl. 20:45

22:00 - 23:00
Fundur með þjálfurum og fararstjórum í Þróttaraheimilinu. 
Fulltrúum keppnisliða afhentar upplýsingar/armbönd og bolir. 

Fimmtudagur 21. júlí

07:00 - 08:30
Morgunverður í skólum.

08:00 - 19:00
Síminn Rey Cup leikir í riðlum.

11.30 - 13.30
Hádegisverður á Hilton Reykjavík Nordica.

17:30 - 20:00
Kvöldmatur á Hilton Reykjavík Nordica.

20:00 - 21:30
Sundlaugarpartý í Laugardalslaug – DJ Sverrir

20:00 - 21:30
Móttaka hjá KSÍ fyrir þjálfara og fararstjóra.
Framsögur:

Andy Newland - Þjálfari 3. fl. kvk Liverpool. Liverpool og kvennafótbolti. 

Dev Kumar Parmar - Umboðmaður leikmanna um alla Evrópu.

Föstudagur 22. júlí

07:00 - 08:30
Morgunverður í skólum.

08:00 - 19:00
Síminn Rey Cup leikir í riðlum.

11:30 - 13:30
Hádegisverður á Hilton Reykjavík Nordica.

17:00 - 20:00
Kvöldmatur á Hilton Reykjavík Nordica.

20:30 - 23:00
Ball á Hilton fyrir keppendur – Emmsjé Gauti og Sturla Atlas.

21:00 - 01:00
Kvöldstund fyrir foreldra, þjálfara og fararstjóra á Café Flóru.
Laugardagur 23. júlí

07:00 - 08:30
Morgunverður í skólum.

08:00 - 19:00
Riðlakeppni / Undanúrslit.

11:30 - 13:30
Hádegisverður á Hilton Reykjavík Nordica.

19:00 - 21:00
Grillveisla í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

Sunnudagur 24. júlí

07:00 - 09:00
Morgunverður í skólum.

08:00 - 13:00
Gistilið - frágangur gistirýmis.

08:00 - 15:00
Úrslitaleikir.

15:30 - 16:00
Lokahátíð og verðlaunaafhending Síminn Rey Cup 2016 við Þróttaraheimilið.
 • Café Flora
  Opnunartími

  Alla daga 10:00 - 22:00

  floran.is
 • Laugardalslaug
  Opnunartími
  Mánudaga - fimmtudaga: 6:30 - 22:00.
  Föstudaga: 6:30 - 22:00.
  Helgar: 8:00 - 22:00.

  Skoða nánar


Næstu leikir

Dags.Heimalið ÚtiliðLeikvöllur
23.júl. 14:00
Breiðablik C1   
- Stjarnan C2 Valbjörn 2 - B
23.júl. 14:00
Valur   
- ÍR Valbjörn 1 - B
23.júl. 15:00
Valur   
- ÍR Fram - C6
23.júl. 15:00
ÍR   
- Grindavík Valbjörn 2 - B
23.júl. 16:00
Breiðablik   
- Fylkir Fram - C6
23.júl. 16:00
Selfoss   
- Afturelding TBR - C4
23.júl. 17:00
Völsungur   
- KA Fram - C6
23.júl. 17:00
FSI Indland   
- Þróttur TBR - C4
23.júl. 18:00
ÍA   
- RKV Fram - C6
23.júl. 18:00
Fjölnir C2   
- Stjarnan C2 Þríhyrningur - C2 BNýjustu úrslit

Dags.Heimalið ÚtiliðLeikvöllur
23.júl. 12:00
ÍA   
4-1 KA Valbjörn 1 - B
23.júl. 11:00
Fylkir   
0-1 RKV Þríhyrningur - C2 B
23.júl. 11:00
Fylkir   
1-0 Liverpool Gervigras - C1
23.júl. 11:00
Þróttur   
0-1 Fylkir Valbjörn 1 - B
23.júl. 11:00
07 Vestur   
2-1 Breiðablik B2 TBR - C4
23.júl. 11:00
Breiðablik A2   
1-5 Afturelding Valbjörn 2 - B
23.júl. 11:00
Selfoss   
6-0 FSI Indland S.braut - C3
23.júl. 10:00
Grindavík   
6-0 Breiðablik C1 Þríhyrningur - C2 B
23.júl. 10:00
FSI Indland   
0-3 Þróttur Gervigras - C1
23.júl. 10:00
Fjölnir C1   
6-2 Afturelding Valbjörn 1 - B
Símaskrá Rey Cup
Mótsstjórn
842 0626
Upplýsingamiðstöð
842 0629
Dómarastjóri
849 0734
Kappleikjanefnd
842 0627
Senda fyrirspurn

Um mótið

4.flokkur og 3. flokkur
Stelpur og strákar
11 manna bolti
Íslensk og erlend lið

Leikir
5-6 leikir á hvert lið, oftast 6 leikir.
Öll lið keppa um sæti á ...

Lesa

Upplýsingar
fyrir þátttakendur
Gisting, fæði og keppnisfyrirkomulag
Öll aðstaða á mótinu er í göngufæri frá völlunum í Laugardal. Gisting er í ...

Lesa

Reglur


Mótsreglur

1.   Leikreglur

Leikið er í samræmi við reglur FIFA og þar sem við á í samræmi við leikreglur Knattspyrnusambands ...

Lesa

Lið
á Rey Cup 2016

Á Rey Cup 2016 taka um 90 lið þátt, samtals um 1300 keppendur.

3.fl.kk A-lið
 Riðill A
Riðill B